Stjórnmálamenn

Leiðbeiningar fyrir öryrkja

Þingmenn allra flokka hafa farið þess á leit við félagsmálaráðherra að gefinn verði út leiðbeiningabæklingur fyrir öryrkja um réttindi þeirra…

54 ár ago

Hanna Birna vill vita hvar Mörður fékk minnisblaðið

Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag sagði innanríkisráðherra að minnisblað um tiltekna hælisleitendur samræmdist ekki neinum gögnum sem til séu hjá…

54 ár ago

Þessvegna eru þetta trúnaðargögn, Sigurjón

Sigurjón Kjærnested var einn þeirra sem tóku til máls í umræðum um lekamálið í þinginu í dag. Sigurjón fullyrðir að ekkert…

54 ár ago

Kristján Þór er alveg meðetta

Í Speglinum í gærkvöld ræddi heilbrigðisráðherra nauðsyn þess að “tryggja þjónustustig” heilbrigðiskerfisins (hvað sem það nú merkir.) (meira…)

54 ár ago

Eins og hýenan rennur á blóðslóð

Rétt eins og hýenan rennur á blóðslóð, ráðast vinstri sósíalistar af hörku gegn öllum þeim sem andmæla hinni „réttu skoðun“.…

54 ár ago

Ætlar Brynjar Níelsson að fá sér alvöru vinnu?

Nýverið sagði Brynjar Níelsson í útvarpsviðtali á Harmageddon að hinar skapandi greinar dældu peningum úr ríkissjóði. Það er ekki alveg…

54 ár ago

Kartöfluhýði Brynjars Níelssonar

Sama dag og skýrsla starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmál kemur út, taka menn til við að dreifa tveggja ára gamalli…

54 ár ago

Hið augljósa samhengi

Í hugum margra nútímamanna voru galdramál miðalda skýrt dæmi um grimmdarlega skoðanakúgun á grundvelli hjátrúar og ofstæki.  Frá seinni hluta…

54 ár ago

Íslenskir sundlaugagestir orðnir allt of margir

Einu sinni ók ég gullna hringinn í von um að sjá Gullfoss og Geysi. Það urðu mikil vonbrigði. Á báðum…

54 ár ago

Framtak Össurar og súru berin hans Bússa

Enginn íslenskur ráðherra hefur tekið jafn afdráttarlausa afstöðu með mannréttindum og Össur Skarphéðinsson. Ef þingmenn Hreyfingarinnar eru frátaldir, hefur sennilega…

54 ár ago