Viðtöl og gestapistlar

Enginn grátkór þótt málefnin séu alvarleg

Áttundi mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti. Fjölmörg samtök og hreyfingar hafa fagnað þessum degi á síðustu…

54 ár ago

Bara aumingjar sem skaða sig viljandi

Undanfarið hef ég fjallað um unglinga sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér áverka. (meira…)

54 ár ago

Ég get að minnsta kosti meitt sjálfa mig

Undanfarið hef ég beint sjónum mínum að unglingum sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér…

54 ár ago

Hvernig kemst ég inn í kerfið? – Gestapistill eftir Guðrúnu Ágústu Þórdísardóttur

Guðrún Ágústa Þórdísardóttir skrifar um Íslendinga í útlöndum og útlendinga á Íslandi   Ég hef verið að velta fyrir mér…

54 ár ago

Frumvarp til útlendingalaga verður að fara í gegn – gestapistill frá No Borders

Þann 13. febrúar sl bárust fréttir af því að hersveitir Nató hefðu drepið 10 óbreytta borgara í Afghanistan, þar af…

54 ár ago

Gestapistill um lögleiðingu vímuefna

Here is the English version of this article, written by Thorkell Ottarsson. Þetta er gestapistill eftir Þorkel Ágúst Óttarsson. Þorkell hefur starfað…

54 ár ago

Valdsorðaskak – Gestapistill eftir Pétur Þorsteinsson

Nú er það þannig að Ísland á engan her, ekkert bakland þjálfaðra bardagaþursa, til að tryggja völdin, líkt og aðrar þjóðir. Eini…

54 ár ago

Fréttir af Mouhamed Lo – frá Hauki Hilmarssyni

Það nýjasta sem er að frétta af máli Mohammeds Lo: Í desember fór Mohammed fram á að honum yrði skipaður…

54 ár ago

AGS er að kaupa Ísland – gestapistill

Óþokkarnir frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum eru að koma hingað í næstu viku til að setja skilyrði um það hvernig Íslendingar missi endanlega…

54 ár ago

Forvarnir gegn mótmælum – gestapistill frá ALMA

Fyrir hönd ALMA, sem eru áhugasamtök um mannréttindi stofnuð 1995, vil ég mótmæla því í nafni lýðræðis og tjáningafrelsis að…

54 ár ago