Umræðan

Gullauga þjóðarinnar

Forsetinn á að vera sameiningartákn þjóðarinnar. Tákn um það sem við getum öll sameinast um. Eins og við sameinuðumst um…

54 ár ago

Og Kastljósið tekur þátt í þögguninni

Á Íslandi er nú stödd sænsk kona að nafni Pye Jakobsson. Hún er einn helsti talsmaður réttindabaráttu starfsfólks í kynlífsiðnaði…

54 ár ago

Pírataskjaldborgin, fjármálaráðherra og sjötta boðorðið

Mikið gæfuspor yrði það ef kjósendur sýndu jafn mikinn áhuga á störfum fjármálaráðherra og meintum bólfararáformum hans. En með fullri…

54 ár ago

Samræmd viðhorfapróf?

Það er ekki ný hugmynd að stofnanir ríkisins eigi að móta áherslur í siðferðilegu uppeldi barna. Kirkjan hafði til skamms…

54 ár ago

Frábær ósigur

Ísland komst ekki áfram í Eurovision. Það eru eflaust vonbrigði fyrir þá sem lögðu vinnu í undirbúning og sérstaklega fyrir…

54 ár ago

Hinsegin fræðsla frá fyrsta bekk og uppúr?

„Hinsegin fólk“ hefur verið ofsótt í gegnum tíðina og þótt ótrúlega mikið hafi unnist sætir það enn fordómum. Nú á…

54 ár ago

Hvað er þingmálahali?

Þingflokkur pírata vinnur nú að lagafrumvarpi sem ætlað er að auka skilvirkni þingsins og draga úr líkunum á því að…

54 ár ago

Margir af mínum bestu vinum eru …

„Sko ég er ekki með fordóma  – en…“ Þannig hefjast margar ræður sem lykta langar leiðir af fordómum. (meira…)

54 ár ago

Valinkunnur

DV hefur staðið sig vel í því að afhjúpa framkomu yfirvalda við útlendinga, einkum flóttamenn. Á föstudaginn birti DV svo…

54 ár ago

Of seint að dömpa Sveinbjörgu

Ég skil mæta vel að Hallur Magnússon vilji að Sveinbjörg Birna víki úr oddvitasætinu á framboðslista Framsóknar og flugvallavina en það er…

54 ár ago