Menning, listir og fjölmiðlar

Þessvegna les ég Moggann

Sumir vina minna og kunningja tala um það eins og svik við heilagan málstað að lesa Moggann. Ég skil reyndar…

55 ár ago

Hver á að greiða listamönnum laun?

Eiríkur Örn hefur áhyggjur af því að verð á rafbókum verði sprengt upp úr öllu valdi. Ég held ekki. Ég held að það…

55 ár ago

Er facebook að gera okkur sjálfhverfari?

Þegar afi var að alast upp var bóklestur unglinga eitt stærsta samfélagsmeinið. Ungdómurinn nennti ekki lengur að vinna, heldur lá…

55 ár ago

Bleikt klám

Ég hef verið kölluð klámsinni, af því að ég er mótfallin ritskoðun. Af því að þótt mér kunni að þykja…

55 ár ago

Hættið að bjóða okkur upp á svona þvælu

Mikið ofboðslega er þetta bull farið að fara í taugarnar á mér. Það er ólöglegt að gefa börnum fíkniefni. Það er ólöglegt…

55 ár ago

Nillinn er ekki að fara að hringja í þig

Hvernig er símaskrá ritstýrt? Snýst það um að ákveða leturstærð eða það hvort skyndihjálparsíðurnar eru fremst eða aftast í skránni?…

55 ár ago

Smá ábending

Ekkert samfélag hefur nokkru sinni þrifist án lista, fræða og afþreyingar. Hinsvegar hafa fjölmörg samfélög þrifist án stóriðju og offramleiðslu.…

55 ár ago

Rafbókin verður ráðandi

Bókasnobbið í Íslendingum gengur gjörsamlega fram af mér. Nánast allir sem ég hef talað við halda því fram að bók…

55 ár ago

Hallelujah

Hallelujah, dýrð sé Gvuði, eftir Leonard Cohen er sennilega eitthvert vinsælasta lag síðustu ára. Gott lag, grípandi, sönghæft án þess…

55 ár ago

Særð eftir sýru

  Fréttablaðið birtir í dag frétt með fyrirsögninni Rannveig Rist særð í andliti eftir sýruárás. Þetta er sláandi fyrirsögn og rökréttast…

55 ár ago