Mér finnst athyglisvert hversu algengt er að fólk haldi því fram að það vinni í skorpum eða vinni vel undir…
Ég á vinkonu sem er dálítið skotin í Kaþólsku kirkjunni. Henni finnst sannfærandi að fólk þurfi að gera yfirbót en…
Plúsinn svona ansi snjall í dag. Býður landanum tveggja mánaða áskrift að þeim ómerkilega snepli DV með svarmöguleikunum Já takk ég…
Ég var að vinna 1. maí. Verkamannavinnu. Hef reyndar ekki fengið fríhelgi rosalega lengi og var svona að velta því…
Í nýlegri færslu skrifaði ég um kynslóð foreldra minna og kallaði hana “verðbólgukynslóðina”. Í sömu færslu talaði ég um að…
Þessi færsla spratt að umræðum um pistil minn um verðbólgukynslóðina sem ég endurbirti á Eyjunni í nóvember 2012 sem svar…
Kaldastríðskynslóðin Kynslóð mín er firrt. Kaldastríðskynslóðin hafði hvorki pólitíska vitund né tónlistarsmekk á táningsárunum. Við sáum enga ástæðu til að…
Eitt þeirra orða sem sumt fólk (fáir þó held ég og vona sannarlega að ég hafi rétt fyrir mér) notar…
Einhverntíma í síðustu viku heyrði ég (í fréttum RÚV) sagt frá könnun sem sýndi að mjög hátt hlutfall bandarískra telpna…
Ég hef dálítið velt því fyrir mér undanfarið hvernig við notum orð sem svipur á hvert annað þegar skynsamleg rök…