Ráðherraefnið og flóttamenn

Fyrir hönd félags áhugafólks um málefni flóttamanna (áður birt í DV) Vigdís Hauksdóttir hefur lagt fram á alþingi fyrirspurn um…

55 ár ago

Góð þjónusta hjá DV

Það hefur marga kosti að halda úti bloggi. Maður mótar sína eigin ritstjórnarstefnu, skrifar um það sem manni bara sýnist…

55 ár ago

Þarf ríkissaksóknari að sæta ábyrgð?

Árlega fær lögreglan 175 hleranaheimildir. Það merkir ný hlerunarheimild næstum því annan hvern dag. Heimildir hafa gilt í allt að…

55 ár ago

Trúnaðarmál

Ég játa. Mér varð það á að hlæja þegar ég sá þetta. (meira…)

55 ár ago

Vigdís Hauksdóttir er hætt að vera fyndin

Mér hefur löngum þótt það fyndinn gjörningur hjá Framsóknarflokknum að koma Vigdísi Hauksdóttur á þing.  (meira…)

55 ár ago

Ríkisstjórnin tilnefnd til Steingrímunnar

Þjóðaratkvæðagreiðslur eru skref í átt að lýðræði. Það er þó til lítils að boða til þjóðaratkvæðagreiðslu ef ekkert er gert…

55 ár ago

Vítisenglamálið sem reyndist ekki Vítisenglamál

Ísland er andverðleikasamfélag. Samfélag þar sem undirmálsfólk kemst auðveldlega í áhrifastöður. Þar sem þingmaður sem hefur misfarið með almannafé í…

55 ár ago

Veit fangelsisstjórinn hvað orðið barnauppeldi merkir?

Varúð! Þessi pistill er ekki við hæfi lesenda sem eru nógu vitlausir til að túlka ósk um mannúðlega meðferð á…

55 ár ago

Af öfgastefnu vinstri grænna

Undarleg finnst mér umræðan um Vg sem róttækan vinstri flokk eða jafnvel öfgasinnaðan vinstri flokk.  (meira…)

55 ár ago