Fjall Satans

Það hafði svosem ekki annað staðið til en að fara í smá fjallgöngu og nú vorum við búin að borða…

55 ár ago

Rún dagsins er Sunna

Sunna, sólarrúnin, er sigurrún. Hún táknar sjálfstraust og sigurvissu, gott árferði, öryggi, persónutöfra og leiðtogahæfileika. Í galdri er hún notuð…

55 ár ago

55 ár ago

Ætla að grennast

Ég er orðin feitabolla. Hef svosem verið það í allt sumar og hugsa daglega að nú ætli ég að fara…

55 ár ago

Á sérstökum stað

Bara svo það sé á hreinu þá er ég ekki á leið með að verða útivistarfrík en um helgina gerði…

55 ár ago

Rún dagsins er Elgur

Elgur er varnarrún sem táknar hin stóru horn elgsins. Elgur er allra rúna nytsamlegust því hún er mögnunarrún og er…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Barð

Barð er verndarrún og hentar byrjendum vel því hún gerir ekkert illt. Barð táknar vernd heimilis og einkalífs og er…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Ýr

Ýr er rún sköpunar og sveigjanleika. Ýr merkir bogi, sem er notaður til þess að skjóta ör í mark, en…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Jörð

Jörð er uppskerurúnin. Nafnið táknar í senn jörðina og árið og felur í sér þá hugmynd að hafi maður á…

55 ár ago

55 ár ago

Útilega – dagur 3 – Svínafellsjökull

Ég hafði aldrei stigið fæti á jökul og þótt ég sé ekki svo hrifin af áhættusporti að mig langi í…

55 ár ago

Rún dagsins er Ís

Ís er rún kulda og stöðnunar. Í galdri er hægt að nota hana bæði til ills og góðs, til að…

55 ár ago

55 ár ago

Útilega – dagur 3 – Múlagljúfur

Fórum frá Höfn um hádegisbilið. Skoðuðum Múlagljúfur. Það er ekki erfið ganga, mun léttari en það lítur út fyrir að…

55 ár ago

Rún dagsins er Nauð

Nauð táknar illgirni, áþján, neyð og nauðung. Í galdri er hún notuð til að gera öðrum eitthvað til miska og…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Hagl

Hagl er rún tímabundinna erfiðleika. Í galdri er hún notuð sem refsirún, til þess að kalla erfiðleikahríð yfir þann sem…

55 ár ago