Rún dagsins er Óðal

Óðal er ættarsetrið og þessi rún táknar varanlegt öryggi, heimilið, föðurlandið og fjölskylduna. Hún hentar vel þeim sem vilja galdra…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagins er Dagur

Dagur er tákn upplýsingar og nýrra tíma. Sumir telja hana eiga að vera síðustu rún rúnarófsins fremur en Óðal. Í…

55 ár ago

Nú verður ekki aftur snúið

Skólagjöldin greidd og nú verður ekki aftur snúið. (meira…)

55 ár ago

55 ár ago

Þetta er ekki hungur

Mín innri feitabolla er að reyna að sannfæra mig um að nú sé góður tími til að borða eitthvað. Bara…

55 ár ago

Rún dagsins er Ingvi

Ingvi/Yngvi er frjósemisrún. Hún táknar konunginn sem átti vald sitt undir því að guðirnir blessuðu ríki hans með góðu árferði.…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Lögur

Lögur er andlegust rúna. Hún táknar vatnið sem þrátt fyrir mýkt sína er einn af frumkröftum náttúrunnar, í senn lífgefandi…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Maður

Mannsrúnin er torræðasta rún norræna rúnarófsins. Hún táknar sjálfsvitund mannsins. frjálsan vilja hans og hæfni hans og skyldu til að…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Jór

Jór er reiðskjótinn sem ber manninn á vit nýrra ævintýra. Eða nýrra ógna ef svo ber undir. Jór er skyldur…

55 ár ago

55 ár ago

Rún dagsins er Björk

Björk er lítið harðgert tré sem stendur af sér öll áföll. Hún er gæfurún, felur í senn í sér vernd…

55 ár ago

Margarítu-svindl

Ég drakk frosna Margarítu í gær og það passar nú ekki við það sem ég einsetti mér bara tveimur dögum…

55 ár ago

55 ár ago

Hraunborgir og sandar

Mér til undrunar var ég var ekki svo líkamlega þreytt eftir gönguna á Fjall Satans. Hinsvegar leið mér eins og…

55 ár ago

Rún dagsins er Týr

Týr eða Tír er stríðsrúnin, tákn árásar, öryggis, frumkvæðis og brautruðnings. Í galdri er hún notuð þegar nornin þarf að…

55 ár ago

55 ár ago