Allt efni

Rún dagins er Dagur

Dagur er tákn upplýsingar og nýrra tíma. Sumir telja hana eiga að vera síðustu rún rúnarófsins fremur en Óðal. Í galdri er Dagur notaður til að öðlast skilning, komast yfir upplýsingar, ná áfanga eða komast frá veraldlegum aðstæðum eða sálrænu ástandi, ekki síst þunglyndi.

Í rúnalestri táknar Dagur að hið gamla verður að víkja fyrir hinu nýja. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. Sá sem vill slíta sambandi verður að ljúka því endanlega og sá sem vill komast yfir slæma ávana getur þurft að forðast aðstæður sem ýta undir þá hegðun. Árangurinn af því verður tímabil bjartsýni og gleði.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: rúnir

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago