Árið 2012 var mér gott og reyndar með bestu árum sem ég þegar hef lifað. Ég flutti til Glasgow í…
Þessi mynd var tekin á Ásvallagötunni, líklega annan í jólum. Ég lít út fyrir að vera á aldur við Ingibjörgu.…
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151197214077963&set=a.10154636544797963.1073741858.603012962&type=3&theater
Ætla hvorki að baka smákökur né senda jólakort. Einar búinn að jóla heimilið (og er hvað það varðar sami minimalistinn…
https://www.youtube.com/watch?v=gTHiVT5TPsY Það er ekki leiðinlegt að vera ég þessa dagana. (meira…)
Það er mjög þægilegt að eiga maka sem stendur ekki í því að rökræða við trúaða. Sú kona sem býr…
Sama konan missir fimm sinnum heimili sitt í fellibyl. Sama parið vinnur fyrsta vinning í lottóinu fjórum sinnum. Sömu hjónin…
-Sjáðu hvað ég fann innst í eldhússskápnum! sagði ég, fagnandi. -Nei sko, fannstu einn baukinn enn, sagði Eynar, það var…
Ég skundaði götuna fast á hæla Eynari, náði andanum á meðan hann tvísté við gangbrautarljós en snaraðist svo á eftir…
Af og til dett ég niður í megna óánægju með holdafar mitt. Ég hef verið í nánast sömu þyngd frá…
Ég get ekki sagt að vandamálum mínum hafi fækkað við það að fara í sambúð og Eynar á eins og…
Í hópi stærðfræðinga í kastalanum. Eynar er svona á svipinn af því að hann þurfi að bíða í 30 sekúndur…