Allt efni

Önnur kveðja til Erdoğans

Ræðismaður Tyrklands á Íslandi svaraði beiðni minni um að koma kveðju minni til Erdoğans á miðvikudag. Hann var hinn elskulegasti og sagðist hafa framsent hana á sendiráðið í Osló, sem sér víst um samskiptin við Tyrkland. Ég hafði reyndar sent þeim póstinn líka og mun þá snúa mér þangað hér eftir.

Ég er búin að senda ógeðinu Erdoğan annað kort sem sjá má hér að ofan. Myndin birtist í mest lesna dagblaði Hollands eftir að hollensk blaðakona af tyrkneskum uppruna, Ebru Umar, var handtekin í Tyrklandi vegna ummæla sinna um Erdoğan á Twitter.

Ég sendi kortið á sendiráðið í Osló með eftirfarandi skilaboðum:

Dear embassy staff

Attached is my second message to Turkey’s Butthead of State. Please deliver it to him. He might also want to know that the media picked up my e-card from last Wednesday.  Jerk Erdoğan will hear more from me, and despite his censorship -Turkish citizens will see my message to him.

Best regards

Eva Hauksdóttir

 

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: Erdoğan

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago