Allt efni

Engin bókakaup

Ég hef ekki þurft að kaupa eina einustu námsbók þessa önn. Bókasafnið hér er frábært og kennarar ekki að hamast við að reyna að græða á nemendum. Allar greinar sem ég hef lesið hingað til er hægt að fá á rafrænu formi í gegnum bókasafnið. Í mörgum tilvikum er hægt að hlaða greininni niður.

Tvær stórar bækur á leslistanum fékk ég í eldri útgáfu á bókasafninu. Lánstíminn 6 vikur og endurnýjað sjálfkrafa ef enginn er að bíða eftir þeim. Nýjustu útgáfurnar af þessum tveimur bókum eru á vikuláni og ég hef bara sótt þær eftir þörfum. Gildir sama þær að lánið er endurnýjað án þess að maður biðji um það.

Mér hefur liðið mjög vel þessa önn. Er rétt byrjuð að búa mig undir próf og veit svosem ekkert hvernig það mun ganga en mér líður allavega vel. Þetta er ekki páfagaukalærdómur. Ég mun aldrei ráðleggja nokkrum manni að fara í lagadeild HÍ.

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago