Categories: Allt efniGaldur

#gæfumunur_ 2

Að sofa út og byrja daginn á því að liggja í rúminu
og láta hugann reika eins lengi og mann langar.

Að finna sæt skilaboð í pósthólfinu sínu, alveg óvænt.

 

Þegar maðurinn sem passar bílinn, skilar honum skínandi hreinum.

 

 

Sturta dugar alveg en hvílík nautn sem það er að leggjast í heitt bað.

 

Að tékka sig inn á netinu og vera bara með handfarangur þegar maður fer í flug.

 

Ekkert mál að sjóða egg í potti en með svona tæki verða þau alltaf fullkomin.

 

 

Ilmandi handáburður. Lyktin er ekkert aðalatriði
en gefur manni þessa yndislegu lúxustilfinningu

 

[custom-related-posts title=“Meiri gæfumunur“ order_by=“title“ order=“ASC“ none_text=“None found“]

Deila færslunni

Eva Hauksdóttir

Share
Published by
Eva Hauksdóttir
Tags: #gæfumunur_

Recent Posts

320 dögum síðar

Benjamin Julian tók myndina Sennilega hefur mér aldrei orðið minna úr verki en árið 2018.…

54 ár ago

Góðra vina fundur

Mér finnst þessi mynd svo táknræn. Katrín Jakobsdóttir í snertifæri við bæði Theresu May og Erdoğan.…

54 ár ago

Fjórum mánuðum síðar

Í dag er ársfjórðungur síðan fréttist að bandamenn okkar í Nató hefðu drepið Hauk í…

54 ár ago

My Reply to Turks’ Hatemail

Dear Erdoğan worshippers who have been sending me hate mail Do you really think that…

54 ár ago

Svar mitt við haturspóstum Tyrkja

Originally published in English Kæru Erdoğandýrkendur sem hafið sent mér haturspósta Haldið þið virkilega að…

54 ár ago

Yfirlýsing vegna fánabrennu

Kallað hefur verið eftir skýringum á því tiltæki að brenna tyrkneska fánann framan við Utanríkisráðuneytið…

54 ár ago