Orðræðan og umræðan

Þegar Ómar kjamsaði á kjömmunum

Í umræðunni um hina alræmdu klámvæðingu og hlutgervingu kvenna, ber nokkuð á þeirri hugmynd að…

Mella eða maddama

Ætlast menn virkilega til þess að ósmekkleg pólitík geti af sér smekklegan húmor? Vændi verður…

Og þegar umræðan um ógeðskallana heldur áfram …

...bara svo það sé á hreinu, þá fer ég ekki fram á öfgalausa umræðu. Öfgar…

Silkirein, skvísa og skinka

Áður fyrr var unga konan blómarós, auðnarhlín, silkirein, yngismær. Nema hún væri gála eða skass…

Mikið fer þessi umræða í taugarnar á mér

Sigur kvenna og samkynhneigðra Hvaða andskotans máli skiptir það hverjum forsætisráðherra sefur hjá og hvort…

Vantar eina blaðsíðu eða tvær

Hvað segir geðbólgan yfir þjóðhátíðartexta Baggalúts okkur um afstöðu þessa hóps, sem fordæmir hann, til…

Gengisfellt orð

Í öllu þessu sálarmorðskjaftæði heyrist aldrei nein útskýring á því hvernig dauð sál lýsir sér eða hvernig…

Sálarmorð

Bloggari sem ég les reglulega sagði frá því fyrir 1-2 árum að móðir hennar hefði…

Loðinn femínismi

Mér skilst að klofháratæting sé einkar andfeminiskur verknaður. Svona eitthvað í líkingu við að reyra…