Femínasnar

Það er ekki nauðsynlegt að hafa pólitískar skoðanir á kynjamálum til þess að kalla sig femínista. Það hjálpar til, í þeim skilningi að það styrkir ímynd þína sem femínista, en í raun er nóg  að vera bara venjulegur kjáni.

Píkuöfund

Ég veit ekki frá hvaða atburði þessi mynd er eða hver tók hana. Fannst hún…

Alheimspíkan

Þann 3. október sl. birti mbl.is. frétt þar sem haft er eftir lektor við háskóla…

Hrútvíkkun

Svokallaðir femínistar mega eiga það að þeir eru duglegir að finna sér baráttumál. Íslenskir femnistar…

Pussuger

Meira hvað karlmenn eru alltaf uppteknir af kjánaprikinu á sér. Það er nú eitthvað annað…

Undir setunni – smásaga

Einu sinni var kona á virðulegum aldri sem var orðin dálítið þreytt á karlmönnum. Henni…

Rassahátíð í Reykjavík

Síðasta sumar kom lítil vinkona í heimsókn og ég benti henni á leikfangakassann. Þar fann…

Jafnrétti til að prumpa við hlaðborðið

Um allan heim búa konur við hryllilega kúgun. Svokallað feðraveldi. Í Íran er mönnum refsilaust…

Eitt dæmi um ómarktæka gagnrýni

Um daginn var ég spurð að því í blaðaviðtali hvað mér fyndist um þá gagnrýni…

Nei, það er enginn að úthýsa mér

Ég er á ferðalagi með stopulan aðgang að lélegri nettengingu og sá ekki fyrstu útgáfuna…

Fjórtán einkenni femínisma

Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með skrifum mínum að ég er…