Kynjaímyndir og mismunun

Bleikt & Blátt – samsæriskenning

Ég fór svo mikið að hugsa um bleikt og blátt þegar ég las þennan pistil. Ég…

Er María Lilja jafn klikkuð og J.K. Rowling?

Um daginn fékk María Lilja Þrastardóttir dálítið klikkaða hugmynd. Hélt semsé að til væru konur…

Bílar, klám og önnur áhugamál iðnaðarmanna

Hver eru áhugamál kvenna ef ekki karlmenn og naglalakk? Um hvern fjárann ætti kvennaþáttur að…

Við sem hvorki erum karlar né konur

Vitur kona sagði eitt sinn "Það er eðlilegast og hollast fyrir konur að vera ekki að…

Dömur mínar og nauðgarar

Herrar mínir og hórur... Það þarf víst enginn að undrast þótt þessum bráðskemmtilega brandara hafi verið…

Það nauðgar enginn konu að gamni sínu

Forsíðufrétt gærdagsins vakti mér óhug en þó fyrst og fremst hryggð. Harmleikur, örvænting, neyð, voru fyrstu…

Hugleiðing um fórnarlömb

Stór meirihluti flóttamanna er karlkyns og þær konur sem flýja eiga töluvert meiri líkur á…

Kvenhetjur í barnaefni – hafa fjölmiðlar áhrif?

Fjölmiðar móta okkur. Hljóta að gera það. Fyrirtæki myndu ekki verja skrilljón trilljónum í auglýsingar…

Leyfum þeim að vera prinsessur

Ég var 13-14 ára. Var að rölta í bænum, í hrókasamræðum við vinkonu mína og…