Fjölmargir hafa skrifað miningarorð um Hauk en hér hefur einhver tjáð sig með veggjakroti á vegg í námunda Hagatorgs. Í því hverfi eru tvær blokkir þar sem Haukur bjó með nokkurra ára millibili.

Share to Facebook