kynhlutverk

Alheimspíkan

Þann 3. október sl. birti mbl.is. frétt þar sem haft er eftir lektor við háskóla að jarðgöng séu femínískar framkvæmdir. Þetta er…

54 ár ago

Er kynjakerfið til? (skyggnulýsing 3b)

Tilefni þessarar pistlaraðar eru skyggnur með fyrirlestri sem tilheyrir grunnnámskeiði í kynjafræði. Þar er ég réttilega kynnt sem „kyndilberi andfeminisma“…

54 ár ago

Neyðum stelpur til að vera eins og strákar

Setjum sem svo að í ljós komi að mjög lágt hlutfall fólks yfir fertugu hafi áhuga á rapptónlist. Væri það…

54 ár ago

Hugleiðing um fórnarlömb

Stór meirihluti flóttamanna er karlkyns og þær konur sem flýja eiga töluvert meiri líkur á að fá aðstoð af mannúðarástæðum.Stór…

54 ár ago

Kvenhetjur í barnaefni – hafa fjölmiðlar áhrif?

Fjölmiðar móta okkur. Hljóta að gera það. Fyrirtæki myndu ekki verja skrilljón trilljónum í auglýsingar ef þær skiluðu ekki hagnaði.…

54 ár ago

Oooo … svo mikil dúlla

Ég er smávaxin, ljóshærð, geng oftast í pilsi eða kjól, nota blúndur, pífur og bjarta liti (nema þegar ég er…

54 ár ago

Löglegt, siðlegt eða fáránlegt?

Maður sem lögreglan vill gjarnan fylgjast náið með ef því verður við komið, kemur að máli við unga konu og…

54 ár ago

Kynin eru ekki eins

Enn er spurt hversvegna leikföng séu markaðssett eftir kyni. Ég hef enga trú á því að ástæðan sé sú að…

54 ár ago

Út af því

Það er sko vegna þess að litlar telpur hafa oftar áhuga á brúðum og litlir drengir á bílum. Steríótypísk fullorðin…

54 ár ago