Bæjarstjórn Akureyrar á að skammast sín

Hvar í veröldinni, annarsstaðar en á Íslandi, myndi bæjarstjórn lýsa því yfir opinberlega að hún hafi gert rétt með því að…

56 ár ago

Nei, það er enginn að úthýsa mér

. Ég er á ferðalagi með stopulan aðgang að lélegri nettengingu og sá ekki fyrstu útgáfuna af þessari frétt. Sá fréttina reyndar…

56 ár ago

Ritskoðunarkröfur

Af og til verð ég alveg ofboðslega leið á feminisma. Svo gerist eitthvað sem verður til þess að ég finn…

56 ár ago

Fjórtán einkenni femínisma

Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem fylgjast með skrifum mínum að ég er hreint ekki hrifin af þeim…

56 ár ago

Má kennari tjá sig um barnagirnd?

Stuðningsmönnum ritskoðunar gengur að vonum illa að svara því hversu langt megi ganga í skoðaðanakúgun. Helstu „rökin“ fyrir því að…

56 ár ago

Skólaheimsókn í Úganda

Síðasta vor var ég svo lánsöm að fá tækifæri til þess að ferðast til Úganda. Einn af mörgum eftirminnilegum atburðum…

56 ár ago

Á hvaða leið eru Píratar?

Ég kaus Píratapartýið í síðustu Alþingiskosningum. Ég þekkti grunnstefnu Pírata og treysti frambjóðendum – og ég greiddi þeim atkvæði mitt án…

56 ár ago

Hildarleikur

Orðið Hildarleikur á einkar vel við þá umræðu sem fer fram á netinu einmitt núna. Kona sem hefur staðið í…

56 ár ago

Bara aumingjar sem skaða sig viljandi

Undanfarið hef ég fjallað um unglinga sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér áverka. Á mánudaginn…

56 ár ago

Ég get að minnsta kosti meitt sjálfa mig

Undanfarið hef ég beint sjónum mínum að unglingum sem skaða sjálfa sig, ýmist með hættulegum megrunaraðferðum eða með því að veita sjálfum sér…

56 ár ago