Einkavæðing

Bankasýslan, Capacent og „ráðningafræðin“

Í tilefni réttlætingar stjórnar Bankasýslu ríkisins á ráðningu Páls Magnússonar, fyrrum einkavinavæðara, sem forstjóra Bankasýslunnar: (meira…)

55 ár ago

Steingrímur J. og Bankasýslan

Eftirfarandi póstskipti átti ég í dag við Steingrím J. Sigfússon, en Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðherra, sem skipar stjórn hennar,…

55 ár ago

Einkavinavæðing — taka tvö

Þegar Elín Jónsdóttir sagði upp sem forstjóri Bankasýslunnar sagði hún: Framundan eru stór og aðkallandi verkefni.  Ber þar hæst að leggja þarf…

55 ár ago

Bankasýslan og spillingin

Páll Magnússon var í dag ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins.  Páll þessi var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, árin 1996-2006.  Árið…

55 ár ago