Dyflinnarreglugerðin

Hættum að misbeita Dyflinnarreglugerðinni og tökum hælisumsóknir til efnismeðferðar

Ég býð mig fram í prófkjöri Pírata sem nú stendur yfir. Eitt af því sem ég vil sjá á næsta…

55 ár ago

Opið bréf til innanríkisráðherra

Sæl Ólöf Sem innanríkisráðherra berð þú ábyrgð á þeim málum sem hér er fjallað um: http://www.frettatiminn.is/utlendingastofnun-sendir-stridshrjad-born-aftur-til-talibana/ Þetta er ekki í fyrsta,…

55 ár ago

Opið bréf til Ólafar Nordal um hælisleitendur

Sæl Ólöf, Þegar ég ákvað að skrifa þér var það þessi frétt sem ég hafði í huga, og ætlaði eiginlega…

55 ár ago

Fyrirlitning Ögmundar á mannréttindum

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sagði í útvarpi í kvöld, varðandi endursendingu írasks hælisleitanda til Noregs: „Ég hygg að norskir aðilar sendi ekki menn í…

55 ár ago

Dæmisaga um grimmd?

Talsvert hefur verið fjallað um mál Mohammeds Lo, rúmlega tvítugs manns sem flúði frá Máritaníu, þar sem hann hafði verið…

55 ár ago