Allt efni

Samfylkingin, forsetinn og fasisminn í Kína

Eftirfarandi hugleiðingar hafa, þótt þær séu ekki nýjar, vissulega sprottið upp nú vegna kaupa Huangs Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum.…

56 ár ago

Huang Nubo og bláeygir fjölmiðlar

Íslenskir fjölmiðlar hafa síðustu dagana keppst við að fjalla um Huang Nubo sem er að kaupa Grímsstaði á Fjöllum, land…

56 ár ago

Ógeðslegur fréttaflutningur

Margir fjölmiðlar, þeirra á meðal ríkissjónvarpið og ruv.is, hafa í dag birt fréttir af njósnum manns nokkurs um aðra manneskju…

56 ár ago

Örsögur úr hruninu og undirskriftasöfnun HH

Tölurnar í eftirfarandi sögum eru ekki nákvæmar, en nógu nærri lagi til að kjarni málsins sé réttur. Manneskja A keypti,…

56 ár ago

Leggjum niður Landsvirkjun

Landsvirkjun er fyrirtæki sem byggir og rekur virkjanir, og á að vinna í þágu almannahagsmuna. Samkvæmt þessari frétt kom það núverandi forstjóra…

56 ár ago

Dópskuld Bjarna Ben

Í dag birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu, eftir Ólöfu Guðnýju Valdimarsdóttur. Greinin er athyglisverð af því að hún segir einfaldan sannleika á…

56 ár ago

Svar Helga Áss um háskóla og kostun

Þann 26. júní skrifaði ég bloggfærslu um kostun hagsmunaaðila á akademískum stöðum við háskóla, og um þjónkun háskóla við hagsmunaaðila.  Þar nefndi…

56 ár ago

Árás hafin á stjórnarskrártillöguna

Þótt tillaga Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sé ekki mjög róttæk er nokkuð öruggt að hún muni mæta mikilli andstöðu  þeirra…

56 ár ago

Lögfræði, réttlæti og réttarríki

Hér að neðan er texti greinar eftir mig sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Það er sjálfsagt að fara varlega í að…

56 ár ago

Spillingarsnillingar

Hér að neðan er útdráttur úr frétt í DV.  Fyrir þrjátíu árum varð til hugtakið „löglegt en siðlaust“.  Það var Vilmundur Gylfason…

56 ár ago