Allt efni

Vilja saksóknarar pólitískar ofsóknir?

Í Ákærendafélagi Íslands eru, samkvæmt formanni þess Jóni H. B. Snorrasyni, allir handhafar ákæruvalds í landinu, þ.á.m. saksóknarar, og fulltrúar…

56 ár ago

Landsvirkjun aftur í pólitíkina

Forstjóri Landsvirkjunar er aftur farinn að lofa gulli og grænum skógum, ef hann fær bara að virkja nóg. Síðast var það…

56 ár ago

Reykjavíkurborg með klám á heilanum?

Nýlega gaf Reykjavíkurborg út bækling með titlinum „Klámvæðing er kynferðisleg áreitni“. (Reyndar stóð „ofbeldi“ í stað „áreitni“ á tenglinum þegar bæklingurinn var…

56 ár ago

Tilkynning til fjölmiðla um LÍÚ

Vegna síendurtekinna „frétta“ í fjölmiðlum síðustu daga og vikur hefur Umboðsmaður Almennings beðið mig að koma eftirfarandi á framfæri: „Við…

56 ár ago

Maltflöskuaxlir: Hrunverji hannar Nýja Ísland

Í dag kynnti efnahags- og viðskiptaráðherra ríksstjórninni skýrslu sína til Alþingis um „framtíðarskipan íslenska fjármálakerfisins og opinbert eftirlit með því.“ Það er…

56 ár ago

Ólafur Ragnar, Messías og Dalai Lama

Að gefnu tilefni sendi ég áðan eftirfarandi póst á forsvarsmenn Fletcher-skólans við Tufts University. (meira…)

56 ár ago

Öfgar í virkjanamálum

Öfgarnar í virkjanamálum eru tvenns konar: Annars vegar að vilja rífa helminginn af þeim stórvirkjunum sem byggðar hafa verið. Hins…

56 ár ago

Rannsóknir og forréttindafemínismi

Ef fimm konur og fimmtán karlar í hundrað manna úrtaki reyndust hafa tiltekinn sjúkdóm dytti manni ef til vill í…

56 ár ago

Hræðsluáróður um kynlíf unglinga

Í gær var þáttur í Íslandi í dag sem bar yfirskriftina „Kláminu að kenna?“ Þar sagði ung stúlka ófagra sögu af sambandi sem…

56 ár ago

Er RÚV verjandi Geirs?

Íslenskir fjölmiðlar eru, með fáum undantekningum, drasl. Undantekningarnar eru vissulega til staðar, eins og Sigrún Davíðsdóttir og Helgi Seljan (og…

56 ár ago