Lög og réttarkerfi

Geirfinnsmálið, Brynjar og réttarríkið

Í Silfri Egils í gær, og í blaðagreinum, hefur Brynjar Níelsson kynnt þá skoðun um Geirfinns- og Guðmundarmálið að afturköllun…

55 ár ago

Rannsóknarnefnd, ekki starfshóp! Ögmundur!

Ögmundur innanríkisráðherra hefur lýst yfir að hann ætli að skipa starfshóp til að fara yfir Geirfinns- og Guðmundarmálið.  Það gætu…

55 ár ago

Dómstólar sniðganga stjórnarskrána

Eitt mikilvægasta einkenni réttarrríkis er að dómstólar dæma eftir lögum, og þar er stjórnarskrá æðri öllum öðrum lögum.  Á Íslandi…

55 ár ago

Mannanöfn, forsjárhyggja og heimska

Það er löngu orðin þjóðaríþrótt á Íslandi að setja saman bönnuð nöfn og leyfð, samkvæmt úrskurðum Mannanafnanefndar.  Til dæmis má…

55 ár ago

Lögfræði, réttlæti og réttarríki

Hér að neðan er texti greinar eftir mig sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Það er sjálfsagt að fara varlega í að…

55 ár ago

Leyndarhyggja sjálfhverfra stjórnmálamanna

Í frumvarpi að nýjum upplýsingalögum, sem haldið er fram að muni auka aðgengi almennings að upplýsingum í fórum hins opinbera,…

55 ár ago

Gunnar Birgisson ER holdgervingur spillingar og valdhroka

Fyrirsögnin á þessari frétt er röng.   Gunnar Birgisson ER holdgervingur spillingar og valdhroka í augum mjög margra. En, það er refsivert að segja það,…

55 ár ago

Saksóknari deilir við dómarann

Lára V. Júlíusdóttir,  saksóknari í Nímenningmálinu, hefur tjáð sig í fjölmiðlum.  Erlendis.  Sjá hér. (meira…)

55 ár ago

Lára V. Júlíusdóttir þagði um vanhæfi sitt

Í réttarhöldunum yfir Nímenningunum fór verjandi (nokkurra) sakborninga fram á að settur saksóknari, Lára V. Júlíusdóttir, yrði úrskurðaður vanhæfur, vegna…

55 ár ago

Hvað verður um þingforseta sem lýgur?

Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, neitaði staðfastlega að tjá sig um mál Nímenninganna á meðan það væri fyrir dómstólum.  Þann…

55 ár ago