Fjármálakerfið og kapítalismi

Áfram spilling í Bankasýslunni?

Samkvæmt þessari frétt hefur stjórn Bankasýslunnar neitað að birta upplýsingar um umsækjendur um stöðu forstjóra, þótt umsóknarfrestur sé löngu liðinn.  Erfitt er…

55 ár ago

Blóð handa hrægömmum, kökur handa fólkinu

(Það er búið að segja þetta mörg hundruð sinnum, en það virðist ekki nægja …) Eftir því sem ég best…

55 ár ago

Þjóðnýtum bankana

Bankarnir fengu húsnæðislán með gífurlegum afslætti, en nota þau til að blóðmjólka fólk sem enga ábyrgð ber á hruninu. Þeir…

55 ár ago

Össur, varðhundur Gamla Íslands

Össur Skarphéðinsson hefur nú bætt rödd sinni í kór þeirra sem ekki mega til þess hugsa að hróflað verði við klíkuveldinu sem…

55 ár ago

Páll stóðst einkavinavæðingarprófið

Stjórn Bankasýslu ríkisins hefur nú skilað fjármálaráðherra skýringum á því af hverju hún valdi Pál Magnússon í stöðu forstjóra Bankasýslunnar.  Í bréfinu…

55 ár ago

Bankasýslan, Capacent og „ráðningafræðin“

Í tilefni réttlætingar stjórnar Bankasýslu ríkisins á ráðningu Páls Magnússonar, fyrrum einkavinavæðara, sem forstjóra Bankasýslunnar: (meira…)

55 ár ago

Steingrímur J. og Bankasýslan

Eftirfarandi póstskipti átti ég í dag við Steingrím J. Sigfússon, en Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðherra, sem skipar stjórn hennar,…

55 ár ago

Einkavinavæðing — taka tvö

Þegar Elín Jónsdóttir sagði upp sem forstjóri Bankasýslunnar sagði hún: Framundan eru stór og aðkallandi verkefni.  Ber þar hæst að leggja þarf…

55 ár ago

Svör Guðfríðar Lilju og Sigríðar Ingibjargar

Í síðustu viku birti ég hér opið bréf til Alþingismannanna Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, þar sem ég spurði hvað…

55 ár ago

Tryggvi Þór: Hroki, heimska eða lygataktík?

Í bloggpistli sem var að birtast hneykslast Tryggvi Þór Herbertsson á bloggpistli Egils Helgasonar, um böl verðtryggðra lána.  Tryggva finnst nóg að svara þessu…

55 ár ago