Páll Magnússon var í dag ráðinn forstjóri Bankasýslu ríkisins. Páll þessi var aðstoðarmaður Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, árin 1996-2006. Árið…
Það er löngu orðin þjóðaríþrótt á Íslandi að setja saman bönnuð nöfn og leyfð, samkvæmt úrskurðum Mannanafnanefndar. Til dæmis má…
Í nýlegri grein á Vísi segir Ólöf Guðný Valdimarsdóttir frá húsnæðislánasögu sinni, m.a. þetta: “Ég leiddi hugann því ekkert sérstaklega að því…
Karl Th. Birgisson, ritstjóri Eyjunnar, skrifaði bloggpistil í dag. Þar les hann DV lexíuna vegna nýlegra frétta um persónulegan harmleik. Það er…
Verðtrygging lána á að tryggja að verðmæti sem fengin eru að láni rýrni ekki þegar þau eru endurgreidd. Þetta er…