Af einhverjum ástæðum varð ég óskaplega dapur yfir miklu af umræðunni um þennan pistil Evu Hauksdóttur (og þennan), sem fjallar um höfundarrétt…
Skoðið sérstaklega hreyfimyndina fyrir neðan fyrstu tvær myndirnar: http://www.actuary.is/hagur/netto-eignir-og-skuldir-kynsloda/
Nýlega kom út skýrsla stýrihóps hjá Reykjavíkurborg um Kynjaða fjárhags- og áætlunargerð. Hér að neðan rek ég nokkur dæmi úr þessari skýrslu,…
Í þessari frétt er talað um að hjúkrunarheimilið Eir þurfi „þolinmótt“ fjármagn til að brjótast út úr þeirri kreppu sem misvitrir stjórnendur…
Á beinni línu DV í dag spurði ég Pál Magnússon útvarpsstjóra RÚV um fréttaflutning þess af fellibylnum Sandy og afleiðingum hans. Þetta…