Af einhverjum ástæðum varð ég óskaplega dapur yfir miklu af umræðunni um þennan pistil Evu Hauksdóttur (og þennan), sem fjallar um höfundarrétt…
Skoðið sérstaklega hreyfimyndina fyrir neðan fyrstu tvær myndirnar: http://www.actuary.is/hagur/netto-eignir-og-skuldir-kynsloda/
Nýlega kom út skýrsla stýrihóps hjá Reykjavíkurborg um Kynjaða fjárhags- og áætlunargerð. Hér að neðan rek ég nokkur dæmi úr þessari skýrslu,…
Í þessari frétt er talað um að hjúkrunarheimilið Eir þurfi „þolinmótt“ fjármagn til að brjótast út úr þeirri kreppu sem misvitrir stjórnendur…
Á beinni línu DV í dag spurði ég Pál Magnússon útvarpsstjóra RÚV um fréttaflutning þess af fellibylnum Sandy og afleiðingum hans. Þetta…
Fyrir hundrað árum var sjálfsfróun af mörgum talin afar skaðleg, bæði líkamlegri heilsu og andlegri, sem og siðferði samfélagsins. Þeir…
Í kvöldfréttum RÚV var langur kafli um skýrslu sem ráðgjafafyrirtækið McKinsey hefur skrifað um íslenskt efnahagslíf. Þar er ýmsu haldið…
Í síðustu viku féll dómur í máli Maríu Jónsdóttur gegn Landsbankanum (og um það var fjallað í Silfri Egils í dag).…
Í pistli í síðustu viku greindi ég frá póstskiptum mínum við Skúla Helgason alþingismann. Í kjölfarið var lesið upp úr pistlinum í…
Kæri Páll Svona leit dagskrá RÚV út daginn sem einhver mikilvægasta þjóðaratkvæðagreiðslan í sögu landsins fór fram: http://dagskra.ruv.is/dagskra/2012/10/20/ Nú þarf einhver að segja af sér…