Skreytilist hins djöfullega

56 ár ago

Stjórnarflokkarnir hafa þegar svikið illilega í kvótamálinu.  Nú virðist endanlega ljóst að þeir ætli líka að svíkja í stjórnarskrármálinu.  Náðarhöggið…

Klíkuráðning í uppsiglingu í HÍ?

56 ár ago

Athygli mín var um daginn vakin á sérkennilegri auglýsingu um lausa stöðu við Háskóla Íslands.  Sá sem benti mér á hana þóttist…

Barnaníðingar og fjölmiðlar

56 ár ago

Það þykir sjálfsagt að barnaníðingar séu afhjúpaðir í fjölmiðlum (og ég er ekki að mótmæla því hér, þótt ég efist…

Er hagfræði vísindi?

56 ár ago

Það hefur talsvert verið deilt um gildi hagfræðinnar sem áreiðanlegra vísinda, eða yfirleitt hvort hún sé vísindi, þ.e.a.s. samsafn áreiðanlegrar…

Forstjóri UTL níðir hælisleitendur

56 ár ago

Í gær var eftirfarandi haft eftir forstjóra Útlendingastofnunar, Kristínu Völundardóttur, í þessari frétt: „Það getur verið dálítið aðlaðandi fyrir fólk sem…

Birgi Þór Runólfssyni svarað

56 ár ago

Vegna pistils sem ég skrifaði um óheiðarlegan málflutning Birgis Þórs Runólfssonarí gær svaraði hann mér í dag, vegna stóryrtra árása minna.  Það er…

Óheiðarlegur hagfræðidósent

56 ár ago

Birgir Þór Runólfsson, sem kynnir sig sem dósent í hagfræði við Háskóla Íslands á bloggi sínu, hefur bloggað í mánuð…

Sölumenn óttans á Alþingi

56 ár ago

Í gær birtist á forsíðu Fréttablaðsins grein um yfirvofandi vopnaleit á gestum í húsi Alþingis.  „Fréttin“ er dæmigerð íslensk kranablaðamennska;…

Mega dómstólar hunsa stjórnarskrá?

56 ár ago

Þann 16. nóvember í fyrra var Lárus Páll Birgisson dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir brot gegn  lögreglulögum af því að hann hlýddi…

Berjumst gegn ofbeldi bænda

56 ár ago

Á Íslandi ríkir bændaveldi.  Í þúsund ár voru það bændur sem réðu lögum og lofum, kúguðu hjúin og komu í…