Hér að neðan eru póstskipti mín víð Fréttastofu RÚV um tvennt: Annars vegar að RÚV hefur ekki kynnt neinar skoðanakannanir vegna atkvæðagreiðslunnar um stjórnarskrármálið. Svo virðist sem það sé fyrirtæki úti í bæ sem ákveður um hvaða mál slíkar kannanir birtast í RÚV. Hins vegar furðaði ég mig á að Spegillinn skyldi, í síðustu viku, láta prest úr ríkiskirkjunni reka áróður fyrir hagsmunum hennar, án þess að fá nokkurn á andstæðri skoðun í þáttinn. Þetta eru allir póstar sem á milli fóru um hvort mál; ég fékk aldrei nein svör við síðari spurningum mínum.
Date: 2012/10/18
To: Óðinn Jónsson <odinnj@ruv.is>
Sæll Óðinn
———-
From: Óðinn Jónsson <odinnj@ruv.is>
Date: 2012/10/18
To: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Sæll
RÚV stendur ekki fyrir skoðanakönnunum. Hinsvegar höfum við tryggt okkur frumbirtingu kannana sem Capacent Gallup hefur gert fyrir kosningar til Alþingis og sveitarstjórna. Sama frumbirtingarrétt höfum við að Þjóðarpúlsi. Ég hef ekki frétt af neinni könnun vegna þjóðaratkvæðagreiðslunnar.
Kveðja
ÓÐINN JÓNSSON
———-
From: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Date: 2012/10/18
To: Óðinn Jónsson <odinnj@ruv.is>
Takk fyrir svarið
———-
From: Arnar Páll Hauksson <arnarph@ruv.is>
Date: 2012/10/8
To: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Sæll
Að sjálfsögðu verður rætt við einhvern á öndverðu meiði. Umfjöllunin um kosningarnar heldur áfram. Það er langt í frá að við séum að hampa kirkjunni . Það var að minnsta kosti ekki meiningin.
Kv
Arnar Páll Hauksson
———-
From: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Date: 2012/10/8
To: Arnar Páll Hauksson <arnarph@ruv.is>
Takk fyrir svarið!
From: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Date: 2012/10/10
To: Arnar Páll Hauksson <arnarph@ruv.is>
Sæll aftur Arnar
From: Einar Steingrimsson <einar@alum.mit.edu>
Date: 2012/10/17
To: Arnar Páll Hauksson <arnarph@ruv.is>
Sæll Arnar
Veira gengur nú ljósum logum um heimsbyggðina og veldur ýmiss konar usla og hörmungum. Hún…
Það er best að taka fyrst fram eftirfarandi: Ég hef enga sérfræðiþekkingu á faraldursfræði, veirufræði…
Opið bréf til þingmanna Sæl, þið sem flytjið tillögu um breytingar á nálgunarbannslögunum (meira…)
Borgarfulltrúi Sósíalistflokksins, Sanna Magdalena Mörtudóttir, lýsti því yfir í gær að hún hygðist ekki taka…
Í borgarstjórnarkosningunum um helgina náðu fimmtán konur og átta karlar kjöri. Konurnar eru því 65%…
Sá þingmaður sem mest fékk greitt fyrir aksturskostnað í fyrra fékk 4.621.144 krónur, fyrir að…