X

Væna konu – hver hlýtur hana?

Konan mín er fullkomin.

Þegar ég kom í vinnuna var hún búin að gera búðina fullkomna og það sem meira er, hún var búin að laga bloggið mitt, svo nú get ég skrifað ógnalangar færslur. Svo langar að enginn nennir að lesa þær nema ég sjálf. Hún er fullkomin og mun ég leggja bölvun á hvern þann karlmann sem lítur hana girndarauga. Ég ætla að eiga hana sjálf. Og hana nú.

Tags: Nornabúðin
sapuopera: