X

Sápuópera

Sápuópera tilveru minnar

Á árunum 2003-2009 var stór hluti bloggskrifa minna svipmyndir úr daglegu lífi mínu, æskuminningar, samskipti við vini og vandamenn og…

Gullsnúðar

Einar er að baka lúsíuketti.  Þetta eru snúðar sem eru vafðir frá sitthvorum enda lengjunnar í sitthvora áttina eins og…

Út í djúpu laugina

Prófessorinn gerði mér tilboð sem ég gat ekki hafnað. Íbúðin hans losnaði fyrsta desember og hann bauð mér að flytja…

Ekki eins gult og það ætti að vera

Mér skilst að spákonan sem segir að gula ljósið nái ekki niður í klofið á mér sé komin í einhverja…

Er að flytja

Hingað Vonandi hætta lesendur að lenda í vandræðum með að setja inn umæli. Síðan hefur verið of þung fyrir þá…

Eitt fatt

-Hvað er að? spurði Bjartur. -Ekki spyrja nema vera viss um að þú viljir heyra svarið, sagði ég drungalegum róm.…

Rútína í sjónmáli

Jæja Þorgeir var að hringja frá A-s. Allar líkur á að ég geti byrjað að kenna 24. okt. 90% sagði…

Mynd

Ingó tók nokkrar myndir af mér um daginn. Halda áfram að lesa →

Og þessvegna skapaði Gvuð photohop

  Myndirnar týndar     …………..Algerlega ósjoppuð…………………… Þokkalega sjoppuð…………… Í alvöru talað, hvað er svona æðislegt við þetta vaxmyndalook? Og…

Á lygnum sjó

„Er kominn á lygnan sjó, svona tilfinningalega“ sagði hann. Langar víst að hitta mig. Gott og vel. Við getum svosem…