X

Sápuópera

Fleiri úlfar

Heimsæki gamla vinkonu og norn sem bjó í næsta húsi við mig á Vesturgötunni. Hún er aðeins örfáum sentimetrum hærri…

Úlfur

Það góða við að vinna í eldhúsi er að manni verður ekki kalt, yfirleitt eru almennileg áhöld innan seilingar og…

Hrellir

Þegar ég færði persónulega bloggið mitt yfir á lokað svæði, fannst mér ég vera að takmarka tjáningarfrelsi mitt. Reyndin er…

Endurlit

Fór með Sigrúnu á Tímavillta víkinginn og hitti gamlan vinnufélaga. Skrýtið að sjá hann aftur. Meira en sex ár síðan…

Fullkomin vinna?

Námskeið fyrir innflytjendur og fleiri verkefni sem því tengjast. Sé fram á að geta sameinað áhuga minn á mannúðarstarfi og…

Aaaaaggh!

„Líklega er hann atvinnulaus og skammast sín fyrir það,“ hugsaði ég. Svo velti ég því ekki fyrir mér meir enda…

Tilviljun?

Var búin að hringja í allar mannréttindastofnanir og samtök sem ég fann en nei, það er víst engin þörf fyrir…

Óvissan

Mig langar ekkert að búa á Íslandi. Sé bara því miður ekki neina aðra lausn. Hugmyndin er náttúrulega sú að…

Ný ferilsskrá

Ég hef verið í atvinnuleit á Íslandi undanfarið og hef fengið staðfestingu á því að menntun mín, starfsreynsla og hæfileikar…

Til varnar fúllyndum femínista

Ég hef áhyggjur af Tóta. Þekki manninn reyndar ekki neitt nema úr bloggheimum en hef lengi haft alveg sérstaka ánægju af…