Spúnkhildur
Jónsmessunótt
Spúnkhildur: Eg talaði við Magna og hann getur látið okkur fá það sem okkur vantar i hæfilegu magni. Eva: Þú…
Það er sitthvað norn eða flagð
Nú er ég loksins búin að hitta þetta sataníska kvendi sem nágrannarnir hafa talað svo mikið um. Ég játa að…
Draumfarir
Mig dreymir aldrei neitt. Þ.e.a.s. ég man aldrei drauma nema þá bara einhverja samhengislausa vitleysu. Sálan sagði að ég skyldi…
Osturinn fundinn – Ný þáttaröð
Spúnkhildur fann ostinn minn! Jess! Húsnæðið hentar fullkomlega og Listamaðurinn bauð af sér góðan þokka. Fyrir mína parta var það…
Ég held að gagnrýnandinn í mér sé vanstilltur
Borgarleikhúsið er vinur minn. Gaf mér frímiða á Draumleik. Við Spúnkhildur fórum í gær og það var dásamlegt. Svo fékk…
Komin niður
Held ég sé að koma niður af þessu vellíðunarflippi sem ég hef verið á undanfarið. Ekki svo að skilja að…
Blót
Það er ekki líkt mér að sofa til hálftólf á sunnudegi en allt hefur sínar skýringar; vér kviðmágkonur blótuðum Þorra…