Sonur minn Pysjan
Karlafar mitt
-Af hverju ert þú í þessum kjól? urraði sonur minn Hárlaugur. -Það er nú við hæfi að fara þokkalega útlítandi…
Meira af ferðalangnum
Og þarna þrammaði hann meðfram Gullinbrúnni, í hettupeysu og hermannajakka með húfuna niður fyrir augnbrúnir (sem þó voru ærið signar)…
Strok
Halldór nokkur var að hringja í mig frá lögreglunni í Reykjavík. Hann sagði að lögreglan hefði nokkrum mínútum fyrr, fengið tilkynningu…
Æ þessi laugardagskvöld
Gísli Marteinn í sjónvarpinu. Drottinn minn dýri, að þeim hjá Ríkisútvarpinu skuli detta í hug að bjóða manni upp á…
Sonur minn Pysjan
Sonur minn Pysjan er enn ekki skriðinn úr holu sinni. Stundum stingur hann nefinu út rétt sem snöggvast en hrökklast…