X

Sigrún

Af menningarlífi mínu margháttuðu

Má vel vera að það sé lítt við hæfi að staupa sig á dönskum brjóstdropum og íbúfeni á Vínartónleikum en…

Nóttin var sú ágæt ein

Fyrsta aðfangadag ævi minnar horfði ég ekkert á barnaefnið í sjónvarpinu. Við sváfum frameftir (enda hafði öll nóttin farið í…

Björgunaraðgerð

Ég fór út til að grafa holu og áttaði mig þá á því að ég þyrfti að grafa fleira en…

Sprungið

Eitt vont gerir margt gott. Margt vont ætti þá að gera eitt frábært. Húsnæðið er sprungið. Það er vont mál…

Kraftur í safnið

Þessi vika hefur verið sannkallað sumarfrí. Kraftasafnið mitt er orðið svo stórt að það kemst vara fyrir í geymslunni. Ég…

Ekkert til

Þegar fólk segir „það er ekkert til í ísskápnum“ á það venjulega við „ekkert sem mig langar sérstaklega í, í…

Mammon í bollanum

Sigrún tyllti spágleraugunum á nefbroddinn og mundaði bollann. -Hringur, sagði hún ákveðin. Ég þráttaði. Þóttist sjá fullt tungl en ekki…