X

samfélagsmiðlar

Skilgreinir Facebook helgiathafnir sem barnaklám?

Svo virðist sem Facebook skilgreini helgiathafnir sem barnaklám. Ég póstaði mynd af trúarathöfn á Facebook í morgun, í tilefni af…

Mun ritstjórnarstefna Sykurbergs hafa áhrif á bloggið?

Samkvæmt þessu ætlar FB að fara að takmarka hversu mikið við sjáum af efni frá fréttamiðlum. Það sama hlýtur þá…

#gæfumunur_ 2

Að sofa út og byrja daginn á því að liggja í rúminu og láta hugann reika eins lengi og mann…

#gæfumunur_

Einhverntíma tók ég upp á því að safna saman dæmum um hluti sem gleðja mig án þess að vera ómissandi. Allt…

Nýtt feitabollublogg og fleira

Ég hef lítið notað Facebook-síðuna sem ég setti upp fyrir norn.is á sínum tíma og síðustu tvö árin hefur hún…

Blogggáttin 2017

Ég var að skrá norn.is á Blogggáttina en ég hef ekki fylgst með henni í mörg ár. Listinn yfir mest…

Post mortem

Bloggið er dautt. Þá á ég við perónulega bloggið sem var vinsælt á árunum 2002-2012, þar sem fólk sagði sögur…