X

Rykið hefur gert sér hreiður undir rúmi mínu

Flýtur á meðan ekki sekkur

Sé fortíðin fleki á reki er þá framtíðin skip? Trúlegra tel ég að tíminn sé áralaus bátur. Stefnulaus, stjórnlaus stendur…

Í tifi nýrrar klukku

Ég vaknaði í morgun, við hljóm nýrrar klukku sem ekki hefur áður slegið í húsi mínu. Fagnandi leit ég í…

Leikur

Drukknuð í rauðhærðu faðmlagi, hef ég unað mér á freknubeit við axlir þínar. Þambað vitleysuna af vörum þér og prrrððrað…

Ljóð handa farfugli

Haustskógarhárið þitt hefur fellt lauffreknur á axlir þínar. Enn lifa bláberjaaugu mín í lyngmóaaugunum þínum. Þó finn ég kvíðann nauða…

Þang

Hafaldan greiddi sólarlagið frá öxlum þér og kyssti fjörusteina. Greip þétt um þanghjartað og bar það á burt. Tvö smáhöf…

Áætlun 1

Enga höll hef ég ennþá reist mér fyrir austan sól, aðeins lítið hús fyrir austan fjall og garðurinn í óttalegri…

Allt fer þetta einhvernveginn

Þetta verður allt í lagi sagði ég sannfærandi og lét sem ég tæki ekki eftir efanum sem seytlaði niður í…