X

… og ég sé það fyrst á rykinu

Eilífðarblóm

-Hef ég nokkurntíma vakið verndarþrá í brjósti þínu? spurði ég. -Nei Eva, sagði hann. Ungbörn vekja manni verndarþrá og týndir kettlingar.…

Hugvekja um hamingjuna

-Ég er svo ánægð með hann, sagði hún og strauk mælaborðinu ástúðlega. Ég gat vel skilið það. Lúxus er, tja……

Mara

Skrattinn steig niður af veggnum og tróð sér undir sængina. -Hvað varð um líkið sem þú geymdir í kjallaranum? spurði…

Brú

Auðvitað hlaut að koma að því að við hittumst á götu. Nánar tiltekið rétt fyrir utan Nornabúðina -sem er reyndar…

Pappakassar

Sannleikurinn hefur aldrei gjört mig frjálsa, það hinsvegar gerir rækileg tiltekt. Eins leiðinlegt og það er að losa sig við…

Nauð

Stefán og drengirnir hans komu í mat til mín í gær. Askur: Hversvegna skilur fólk? Ég myndi aldrei vilja skilja.…

Dylgjublogg

Kominn með Langbrók upp á arminn sé ég. Þokkalegt skor það. Bingó! Halda áfram að lesa →