X

Margbrotin

Sex orða meme handa allskonar fólki

Meme-æðið greip mig. Dásamlegt ljóðform. Þótt það sé líklega ekki hugsað sem ljóðform. Húsmæður á heljarþröm náðu mér ekki niður…

Engin pólitík hér framvegis

Ég hef megna andúð á því fyrirkomulagi að almenningur geti, án nokkurrar ritstýringar beintengt hvaða þvælu sem vera skal við…

Útlit er til alls fyrst

Áhrif Saving Iceland koma fram á undarlegasta hátt. Ég sé t.d. að Davíð Oddsson er búinn að taka upp hártískuna…

MEME

Ég skrifaði sápuóperu tilveru minnar sjálf. Halda áfram að lesa →

Sexhleypan

Í geðbólgu minni yfir skíthælshætti íslenskra stjórnvalda í málum flóttamanna, frestaði ég því að svara þessari áskorun. Ég veit reyndar ekki…

Örlagamaður

Örlagamaðurinn reyndist vera bróðir mannsins sem segir að ég sé með svarthol í sálinni. Menn sem hafa sungið fyrir mig…

Þú valdir þér þægilegt líf

Þú valdir þér þægilegt líf. Vinna, sinna fjölskyldunni, fara í sumarbústað, ræktina, halda árshátíð og afmæli, sitja á kaffihúsi, rækja…