X

Margbrotin

Gekk ég yfir sjó og land

Hvalfjörður er bara ekki íslenskur í dag. Enginn kræklingur finnst í þessari endalausu fjöru, líklega þrífst hann ekki í sundlaugarvolgum…

Aðstæðubundin bókhaldsröskun

Það er ekki vegna skipulagsleysis, kæruleysis eða leti. Ég er bara haldin aðstæðubundinni bókhaldsröskun. Ræð hreinlega ekki við pappír. Halda…

Ég er veik

Og ég sem hélt að ég væri bara svona löt. Ég er semsagt sjúklingur, það hlaut að vera rökrétt skýring á…

Held ég sé ástfangin…

… af Ragnari Aðalsteinssyni. Ég var að lesa yfir kröfu hans um leyfi til áfrýjunar dómnum í stóra vegatálmunarmálinu. Maðurinn…

Rapport

Ef allt gengur eftir fer ég til Tel Aviv þann 28. ágúst. Kappa Fling Fling hringdi í mig og bauð…

Einn mánuður

Eftirlitssamfélagið hefur sína kosti. Fyrir bara 15 árum fór miklu meiri tími í allar reddingar. Nú er hægt að klára…

Fyrir vonlausan málstað

Sit með vinkonu, drekk rósavín með lakkrísröri og reyni að útskýra hversvegna sumt fólk vill endilega berjast fyrir vonlausan málstað.…