X

Margbrotin

Óvæntur gestur

Leifur Runólfsson heimsótti mig í dag.Hugz hefur líklega klikkað á að vara hann við mér. Nema þetta hafi verið manndómsvígsla.…

Ástarbréf

Og þegar ég opnaði pósthólfið mitt og sá netfangið þitt innan um ruslpóstinn, þá hlýnaði mér pínulítið að innan. Ekki…

Oh!

Rassgat og alnæmi! Ég var að spjalla við svo huggulegan og skemmtilegan mann sem ég rakst á á einni af…

Pappakassi

-Það er bara eitt sem ég skil ekki Eva mín, hvað sérðu eiginlega við hann? -Hvað sé ég ekki við…

Reclaim the song

Þetta var besta syngipartý sem ég hef nokkurntíma staðið fyrir. Gestirnir farnir og ég er búin að þvo upp. Herregud…

Brugg

Verkefni dagsins er að brugga skáldamjöð. Ekki veitir af, ég hef ekki skrifað almennilegan texta í margar vikur, hvað þá…

Árdagspæling viðskiptafrömuðar

Ég er að fara upp á Bifröst í kvöld. Kannski hitti ég Leif Runólfsson. Ég er að vísu búin að…