Kynlegir kvistir
Um andúð mína á hinum illa Mammoni
Guðfræðingur nokkur sem iðulega finnur hjá sér hvöt til sérdeilis frumlegrar bókmenntatúlkunar á skrifum mínum, hefur komist að þeirri niðurstöðu…
Hressmann
Undanfarið hef ég verið svo rotuð á morgnana að ég hef ekki komið mér fram úr fyrr en upp úr…
Í fréttum er þetta helst
Í gær varð Spúnkhildur ástfangin. Hann heitir Píplaugur og er hobbiti. Flagðið Russlana hefur að vísu reynt að koma í…
Það er sitthvað norn eða flagð
Nú er ég loksins búin að hitta þetta sataníska kvendi sem nágrannarnir hafa talað svo mikið um. Ég játa að…
Maðurinn sem vildi að dóttir sín yrði Íslandsmeistari
Einu sinni fyrir mörgum árum var ég næstum búin að eignast kunningja sem hét Indriði (hann hét reyndar ekki Indriði…
Bróðir minn Mafían
Bróðir minn Mafían er einkar siðprúður ungur maður. Einhverju sinni vaknaði hann við hliðina á konu sem hann hafði kynnst…
Örstuttur fyrirlestur um hamingjuna
Ég hef aldrei séð hann öðruvísi en hamingjusaman. -Hefurðu einhverja sérstaka ástæðu til að vera hamingjusamur eða er þetta bara…