draumfarir
Großer Dummkopf
Mig dreymdi að aðstoðarmaður SDG, að nafni Gunni, hringdi í mig (við töluðum í skífusíma með gormasnúru eins og var…
Heilaryksugan
Mig dreymdi að búið væri að finna upp heilaryksugu, sem hreinsaði burt dauðar frumur og önnur óhreinindi sem settust í…
Andmælarétturinn
Draumfarir að morgni eftir andvökunótt: Einar segir mér að Umboðsmaður Alþingis sé að koma í mat og að það sé best…
Ullargarnsdraumur
Sofnaði og dreymdi að ég væri í prófi. Það var bara eitt verkefni á prófinu: „Fjallaðu um fjárstjórnarvald Alþingis í…
Jarðarför á facebook
Í nótt dreymdi mig að íslenskur tónlistarmaður sem leit út eins og Mugison en var samt einhver annar, hefði látist…
Falskar minningar
Martraðir bernsku minnar snerust um hyldýpi. Að detta fram af björgum, niður um holræsi, ofan í skurð. Í draumunum voru…
Opið ræsi
Ég man mjg sjaldan drauma en síðustu nótt dreymdi mig einn táknrænan. Ég var á Hverfisgötunni og rétt fyrir neðan…