Bruggarinn
tja
-Það gengur fjöllunum hærra að þið Bruggarinn séuð nánast orðin par, sagði Spengilfríður þegar ég mætti í vinnuna í kvöld.…
Í hvaða rúmi?
Í vinnunni var ég spurð í þaula um skemmtanalíf mitt á föstudagskvöldinu. Þýðingarmiklar augngotur milli kokkanna og Þokka fylgdu og…
Nælonsokkur og riðlirí
Á venjulegu kvöldi vill bera við að Þokki leiti inn í eldhús, á hröðum flótta undan girndaraugnaráði vergjarnra kvenna -og…
Klám og sori
Staffið í vinnunni hefur víst lesið bloggið mitt og krefst nú staðfestinga á því hver hann sé, þessi sem ég…
Bruggarinn
Bruggarinn fer ekki að sofa þegar hann kemur seint heim. Hann sest við litla hvíta eldhússborðið sitt og fær sér…
Missed call
Missed call á símanum mínum þegar ég lauk vinnu í gærkvöld. Hringt frá veitingahúsi í Reykjavík. Ég held ég viti…
Fyrirhuguð hýðing
Ég er foxill út í Hótelstjórann. Í fyrsta lagi fyrir að hleypa þessu sataníska menntaskólaballi í húsið, í öðru lagi…