bernskuminningar
Að vera stelpa
Ég var stelpa. Fram í fingurgóma. Lék mér með brúður og vildi helst alltaf vera í kjól og með slaufur…
Tusk
Ég átti leynivin. Við áttum það til að meiða hvort annað smávegis. Slá og klípa. Þrisvar eða fjórum sinnum fórum…
Sannleikann eða kontór?
Þelamerkurskóli. Það var ágætur tími. Mér leið vel í skólanum. Eða allavega skár en heima hjá mér. Ég átti ekki…
Utangarðs
Merkilegir hugmyndakokteilar sem verða til í hausnum á manni í einhverju meðvitundarleysi. Keli gaf mér alla fyrstu seríuna af þeim…
Eitlaleit
Í fríinu mínu rifjaði Hulla systir mín upp fyrir mér læknisskoðanirnar í litlum skóla úti á landi, þar sem við…
Fyrsta kynjakrísan
Mér þótti vænt um Pétur og Alla og Guðgeir frænda minn. Það var hægt að kubba og púsla með þeim…
Nammidagar
Amma vann í lúgusjoppunni á Langholtsvegi. Ég var þriggja eða fjörurra ára og stöku sinnum var ég hjá henni í…