Sæti sölumaðurinn, sá hinn sami og mætti á krossgátukeppnina úfinn og í lopapeysu, kom í búðina í dag. Vantaði trix til að verða sér úti um konu sem ekki er í leit að alvarlegu sambandi.
Huggulegir menn á lausu eru yfirleitt ekki að leita að alvarlegu sambandi. Ef svo væri, væru þeir ekki á lausu.