X

Sápuópera

Ég er skáld og ekki það hógværasta í heimi þessa stundina

Halda áfram að lesa →

Bókin mín er að koma út

Bókin mín er að koma út. Þegar hægt að panta hana á netinu. Samt svo skrýtið að Keli frétti þetta…

Nælonsokkur og riðlirí

Á venjulegu kvöldi vill bera við að Þokki leiti inn í eldhús, á hröðum flótta undan girndaraugnaráði vergjarnra kvenna -og…

Mystery solved

Missed call hringdi aftur. Það var ekki sá íðilfagri (málfarsáhugafólki til yndisauka má geta þess að –íðil er af sama…

Klám og sori

Staffið í vinnunni hefur víst lesið bloggið mitt og krefst nú staðfestinga á því hver hann sé, þessi sem ég…

Karma

Og þá er það semsé komið á hreint; ég fæ ekki þessa peninga, allavega ekki nógu snemma. Ekki nógu snemma…

Bruggarinn

Bruggarinn fer ekki að sofa þegar hann kemur seint heim. Hann sest við litla hvíta eldhússborðið sitt og fær sér…

Vínveitan

Ég velti því oft fyrir mér hvað Vínveitan geri á daginn. Það er svo skrýtið en ég sé hana alltaf…

Þokki

Þegar Þokki kemur heim til sín er konan hans vakandi, börnin sofnuð og allt í drasli. Það er kennaraverkfall og…

Sá geðþekki

Sá geðþekki gengur um eins og tillitssemin holdtekin. Hann læðist inn, ofur varlega til að vekja engan. Kannski býr hann…