Pistlar
Þessvegna eiga fíflin að fá að kjósa
Ég er ekkert ‘forundrandi’ þótt fólk sem fyrir nokkrum mánuðum vildi helst þjóðaratkvæðagreiðslur um sem flest mál, ásaki forsetann nú…
Hefur þú eitthvað að fela?
Ég þekki konu sem hélt að hún væri að verða geðveik. Hún gat ekki sett óhreinar nærbuxur í taukörfuna, heldur…
Sniðugur dómari Pétur
Þá er fallinn dómur í nímenningamálinu. Sniðugur dómari Pétur. Dæmir ekki nógu svívirðilega til að von sé til þess að almenningur verði…
Hvað er átt við með forvirkum rannsóknarheimildum?
Forvirkar rannsóknarheimildir merkja, að lögreglan getur fengið leyfi til að safna upplýsingum um þig og fylgjast með þér. Hin pottþéttu…
Hættið að bjóða okkur upp á svona þvælu
Mikið ofboðslega er þetta bull farið að fara í taugarnar á mér. Það er ólöglegt að gefa börnum fíkniefni. Það er ólöglegt…
Nýtt hóprunk
Jæja þá virðist vera dottið úr tísku að segja reynslusögur af kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu gvuðsmanna, allavega í…
Íslenskir fátæklingar
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/181090011926245 https://web.archive.org/web/20110212161143/http://www.dv.is/frettir/2011/2/9/eftirlaunathegi-deilir-kerfid-atti-ekki-fyrir-jolagjofum-barnabarnanna/ Halda áfram að lesa →
Fátækt eða fásinna?
Sorrý en þessi umfjöllun er undarleg. Eins óviðeigandi og mér finnst það að vekja athygli á galla á bótakerfinu með…
Krossapróf fyrir bótaþega
Í tilefni af þessari frétt Það er auðvitað óþolandi bæði fyrir skattgreiðendur og fyrir fólk sem þarf á aðstoð samfélagsins…
Ef ég kæri mann fyrir nauðgun
Setjum sem svo að ég vinni hjá ríkisstofnun sem hefur það opinbera markmið að gæta hagsmuna öryrkja. Lengi hafa vinnubrögð…