Pistlar
Hið augljósa samhengi
Í hugum margra nútímamanna voru galdramál miðalda skýrt dæmi um grimmdarlega skoðanakúgun á grundvelli hjátrúar og ofstæki. Frá seinni hluta…
Að klæða virðingarleysi í kurteislegan búning
Í umræðunni um umræðuna ber á ásökunum um ómálefnalegan málflutning. Ábendingar um vondan málflutning eiga oft við en stundum sér…
Já en ÉG hef aldrei verið siðlaus
Fyrir hrun fengu umræður um spillingu á Íslandi lítinn hljómgrunn nema meðal róttækra vinstri manna. Spillingin var í Afríku. Eða…
Þegar þögnin jafngildir neitun
Það má endalaust deila um það hvort kosningaþátttaka sé nógu góð og hvernig túlka beri þá ákvörðun að sitja heima…
Að kjósa í útlöndum
Allt útlit er fyrir að ný stjórnarskrá verði grundvölluð á tillögum Stjórnlagaráðs. Með gerð þessarar tillögu var stigið mikilvægt skerf…
Beiðni til Brandarakastljóss
Í Kastljósinu, virtasta fréttaskýringaþætti íslenskra fjölmiðla, er pláss fyrir framhaldsskólahúmor. Það væri nú alveg ágætt ef fréttaþurrð væri ástæðan fyrir…
Búin að kæra Stefán
Í dag fékk ég ábendingu um að mjög vafasamt væri að það stæðist upplýsingalög að neita almenningi um aðgang að skýrslu…
Nokkrar athugasemdir við ræðu Geirs Jóns
Geir Jón var semsagt alls ekki að kynna niðurstöður skýrslunnar heldur bara að segja frá sinni eigin upplifun af búsáhaldabyltingunni.…
Geir Jón kynnir búsóskýrsluna fyrir Sjálfstæðisflokknum
Þann 16. september sendi ég Stefáni Eiríkssyni, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu svohljóðandi tölvupóst: Sæll Stefán Ég óska hér með eftir upplýsingum…
Fram, fram, aldrei að víkja
Þegar stóra Vantrúarmálið gegn Bjarna Randver kom upp, langaði mig að skrifa um það. Samúð mín var með Vantrú. Það…